Traustur vinur / Upplyfting

Song Length 3:24 Genre Pop - General, Country - General

Lyrics

TRAUSTUR VINUR


Engin veit fyrr en reynir á
Hvort vini áttu þá
Fyrirheit gleymast þá furðu fljótt
Þegar fellur á niðdimm nótt

Því stundum verður mönnum á
Styrka hönd þeir þurfa þá
Þegar lífið allt í einu sýnist einskivert
Gott er að geta talað við
Einhvern sem að skilur þig
Traustur vinur getur gert kraftaverk

Mér varð á og þungan dóm ég hlaut
Ég villtitst af réttri braut
Því segi ég það ef þú átt vin í raun
Fyrir þína hönd Guði sé laun

Því stundum verður mönnum á
Styrka hönd þeir þurfa þá
Þegar lífið allt í einu sýnist einskivert
Gott er að geta talað við
Einhvern sem að skilur þig
Traustur vinur getur gert kraftaverk


JGJ

Lyrics Johann G Johannsson Music Johann G Johannsson
Producer Johann G Johannsson Publisher Johann G Johannsson
Performance Upplyfting
This track is on 1 Member Playlists
Playlist Creator Playlist Name Date Added
Porterhouse Favorite songs 11/9/2007

Other Songs By JOHANN G

Song
Actions
Halendi Islands
R & B - Soul
Plays: 48
Help Them
Pop - Easy Listening
Plays: 263
Critic song
Rock - General
Plays: 143
No need for goodbyes
Pop - Classic
Plays: 48
Concrete World
Pop - Alternative
Plays: 43
Wisdom of love
Pop - Religious
Plays: 29
To much of you
Pop - Alternative
Plays: 9
Memories
Pop - Rock
Plays: 19
I´m gone
Pop - Easy Listening
Plays: 25
First impressions
Pop - Alternative
Plays: 8
View All Songs
Clean Clean

Clean Clean

Artist Name
00:00 / 00:00