Song Length |
3:04 |
Genre |
Pop - General, Pop - Rock |
Era |
2000 and later |
| |
Lyrics
SVÆLA, SVÆLA, REYKJARSVÆLA
Aumingja pabbi og mamma
Alltaf er ég þau að skamma
Ég vil að þau hætti að reykja
Í sígarettum kveikja
Og svæla allan daginn
Svæla allan daginn
Ég skal að því áfram vinna
Að þau reyki minna og minna
Við ekkert annað vil mig sætta
En fá þau til að hætta
Að svæla allan daginn
Svæla allan daginn
Svæla, svæla, reykjarsvæla
Svæla allan daginn
Svæla, svæla, reykjarsvæla
Svæla allan daginn
Áður fyrr það var í tísku
Að reykja vinda, pípur og sígarettur
En þá vissi fólk ei neitt
Hvað af því gat leitt að svæla allan daginn
En nú vita allir
Bæði frískir og forfallnir
Að reykingar eru ósiður
Sem ætti að leggja niður
Þú ættir að leggja hann niður
Svæla, svæla, reykjarsvæla
Svæla allan daginn
Svæla, svæla, reykjarsvæla
Svæla allan daginn
Jóhann G Jóhannsson