Á mótorhjóli / JóhannG

Song Length 3:45 Genre Pop - Rock, Rock - General
Tempo Medium Fast (131 - 150) Lead Vocal Male Vocal
Language Other Era 1970 - 1979

Lyrics

Á MÓTORHJÓLI
(lag og texti J.G.J.)

Ég á ofsa fínan leðurjakka
og æðisgengið mótorhjól
á því kann að tæta og trylla
svo verða allir spól

Og píurnar þær eru óðar
í að sitja aftan á hjá mér
þó þær séu drulluhræddar
þegar í botn ég gef

Úh - ég fæ bunu - ahaha
í hverri brunu - ahaha
já æeg fæ bunu - ahaha
í hverri brunu - óóó
ég fæ bunu - ahaha
já ég fæ bunu - í hverri ferð

Og þegar ég um götur þeysi
með stelpu aftan á hjá mér
mér finnst ég vera ofsa gæi
það sannleikur er

Þær hræddar eru og halda fast um mann
en það er ágæt tilfinning
svo tignarlegt að hafa kvenmann
og keyra einn hring

Úh - ég fæ bunu - ahaha ...

J.G.J. : söngur, raddir, klapp, rafm. gítar, bassi
Ólafur Garðarsson : trommur
Magnús Kjartansson : píanó
Kristinn Sigmarsson : trompet
Kristinn Svavarsson : tenor sax.
Björgvin Gíslason : rafm.gítar (sóló)

Lyrics Johann G Johannsson Music Johann G Johannsson
Producer Johann G Johannsson Publisher Johann G Johannsson
Performance Johann G Johannsson Label JGJ Utgafa

Other Songs By JOHANN G

Song
Actions
Halendi Islands
R & B - Soul
Plays: 46
Help Them
Pop - Easy Listening
Plays: 260
Critic song
Rock - General
Plays: 142
No need for goodbyes
Pop - Classic
Plays: 48
Concrete World
Pop - Alternative
Plays: 43
Wisdom of love
Pop - Religious
Plays: 29
To much of you
Pop - Alternative
Plays: 9
Memories
Pop - Rock
Plays: 19
I´m gone
Pop - Easy Listening
Plays: 25
First impressions
Pop - Alternative
Plays: 8
View All Songs
Clean Clean

Clean Clean

Artist Name
00:00 / 00:00