Hjálpum Þeim (Help Them) / Ýmsir

Song Length 5:23 Genre Pop - General, R & B - Religious
Tempo Medium (111 - 130) Lead Vocal Mixed Vocals

Lyrics

HJÁLPUM ÞEIM

Gleymd´ ekki þínum minnsta bróður
þó höf og álfur skilji að.
Kærleikurinn hinn mikli sjóður
í hjarta hverju á sér stað.

Í von og trú er fólginn styrkur
sem öllu myrkri getur eytt.
Í hverjum manni Jesú Kristur,
sem mannkyn getur leitt.

Á skjánum birtast myndir
við fáum af því fréttir
að hungursneyð ógni heilli þjóð,
menn, konur og börn bíði dauðans,
án hjálpar eigi enga von.

Búum til betri heim
sameinumst hjálpum þeim,
sem minna mega sín,
þau eru systkin mín.
Vinnum að friði á jörð
um lífsréttin stöndum vörð
öll sem eitt.

Jóhann G Jóhannsson

Lyrics Johann G Johannsson Music Axel Einarsson
Producer Þorvaldur Þorvaldsson Performance Ýmsir

Other Songs By JOHANN G

Song
Actions
Halendi Islands
R & B - Soul
Plays: 48
Help Them
Pop - Easy Listening
Plays: 263
Critic song
Rock - General
Plays: 143
No need for goodbyes
Pop - Classic
Plays: 48
Concrete World
Pop - Alternative
Plays: 43
Wisdom of love
Pop - Religious
Plays: 29
To much of you
Pop - Alternative
Plays: 9
Memories
Pop - Rock
Plays: 19
I´m gone
Pop - Easy Listening
Plays: 25
First impressions
Pop - Alternative
Plays: 8
View All Songs
Clean Clean

Clean Clean

Artist Name
00:00 / 00:00