Furðuverk / Án söngs

Song Length 3:54 Genre Pop - General, Pop - Rock
Tempo Medium Fast (131 - 150) Era 2000 and later

Lyrics

FURÐUVERK

Ég á augu, ég á eyru,
ég á lítið skrítið nef,
ég á augnabrúnir, augnalok,
sem lokast þegar ég sef,
ég á kinnar og varir rauðar
og á höfði hef ég hár,
eina tungu og tvö lungu
og heila sem er klár.

Ég á tennur og blóð sem rennur
og hjarta, sem að slær,
tvær hendur og tvo fætur,
tíu fingur og tíu tær,
ég get gengið, ég get hlaupið,
kann að tala mannamál,
ég á bakhlið, ég á framhlið,
en innst inni hef ég sál.

Því ég er furðuverk, algjört furðuverk,
sem að guð bjó til.
Ég er furðuverk, algjört furðuverk,
lítið samt ég skil.

Inn´í heilanum spurningum
velti ég fyrir mér
og stundum koma svörin
svona eins og af sjálfu sér,
en samt er margt svo skrýtið,
sem ég ekki skil,
en það gerir ósköp lítið
því mér finnst gaman að vera til.

Því ég er furðuverk???..


Jóhann G Jóhannsson

Lyrics Johann G Johannsson Music Johann G Johannsson
Producer Pétur Hjaltested Publisher Johann G Johannsson
Performance Pétur Hjaltested Label JGJ Utgafa

Other Songs By JOHANN G

Song
Actions
Halendi Islands
R & B - Soul
Plays: 48
Help Them
Pop - Easy Listening
Plays: 263
Critic song
Rock - General
Plays: 143
No need for goodbyes
Pop - Classic
Plays: 48
Concrete World
Pop - Alternative
Plays: 43
Wisdom of love
Pop - Religious
Plays: 29
To much of you
Pop - Alternative
Plays: 9
Memories
Pop - Rock
Plays: 19
I´m gone
Pop - Easy Listening
Plays: 25
First impressions
Pop - Alternative
Plays: 8
View All Songs
Clean Clean

Clean Clean

Artist Name
00:00 / 00:00