ER ÞAÐ EKKI SJÚKT? / Íslensk kjötsúpa

Song Length 3:05 Genre R & B - Soul, Pop - Easy Listening
Tempo Very Slow (Under 70) Lead Vocal Duet Male/Female
Language Other Era 1970 - 1979

Lyrics

Er það ekki sjúkt
hvernig ég haga mér
hér ligg ég með konu besta vinar míns
varla get ég afsakað það
nei ég veit að eitthvað er að
en samt finnst mér svo gott að hafa þig hér

Já er það ekki sjúkt
en hvernig gat ég staðist þig
vinur þinn er löngu hættur að elska mig
ég sé ekki eftir því
ég myndi gera það sama á ný
mér finnst svo gott að hafa þig hjá mér

Ég hef alltaf verið veik fyrir þér
ég held þú hafir vitað það
þó ég hafi reynt að fela að
ég elska þig
þú hefur alltaf heillað mig

Lyrics Johann G Johannsson Music Johann G Johannsson
Producer Pétur Hjaltested & Johann G Johannsson Publisher Johann G Johannsson
Performance Íslensk kjötsúpa Label JGJ Utgafa

Other Songs By JOHANN G

Song
Actions
Halendi Islands
R & B - Soul
Plays: 48
Help Them
Pop - Easy Listening
Plays: 263
Critic song
Rock - General
Plays: 143
No need for goodbyes
Pop - Classic
Plays: 48
Concrete World
Pop - Alternative
Plays: 43
Wisdom of love
Pop - Religious
Plays: 29
To much of you
Pop - Alternative
Plays: 9
Memories
Pop - Rock
Plays: 19
I´m gone
Pop - Easy Listening
Plays: 25
First impressions
Pop - Alternative
Plays: 8
View All Songs
Clean Clean

Clean Clean

Artist Name
00:00 / 00:00