Ekkert er betra / JóhannG

Song Length 3:55 Genre Pop - Rock, Rock - General
Tempo Medium Fast (131 - 150) Lead Vocal Male Vocal
Language Other Era 1970 - 1979

Lyrics


EKKERT ER BETRA
(lag og texti J.G.J.)


Ég hef oft velt því fyrir mér
hvað hér sé einhvers virði
nú svarið kom af sjálfu sér
án þess beint ég spyrði

Ég hef í kring um mig litið
reynt svona sitt af hverju
en því miður flest af því var svikið
veitti þó svör við ýmsu

Djúpt inn í þér er eldur
sama eðlis og sólin
og ef þú einhvern tíma honum veldur
þá finnst þér tilveran fín

Því ekkert er betra en upplifa ást

Mennirnir strita og leita
eftir sannindum þeir grafa
uns að endingu þeir munu vita
að ekkert betra er að hafa

Því djúpt í sérhverjum er falinn eldur
sama eðlis og sólin
og ef þú einhvern tíma honum veldur
þá finnst þér tilveran fín

Því ekkert er betra en upplifa ást

J.G.J. : söngur, raddir, rafm.gítar, bassi
Ólafur Garðarsson : trommur
Magnús Kjartansson : píanó
Kristinn Sigmarsson : trompet
Kristinn Svavarsson : tenor sax.

Lyrics Johann G Johannsson Music Johann G Johannsson
Producer Johann G Johannsson Publisher Johann G Johannsson
Performance Johann G Johannsson Label JGJ Utgafa

Other Songs By JOHANN G

Song
Actions
Halendi Islands
R & B - Soul
Plays: 46
Help Them
Pop - Easy Listening
Plays: 260
Critic song
Rock - General
Plays: 142
No need for goodbyes
Pop - Classic
Plays: 48
Concrete World
Pop - Alternative
Plays: 43
Wisdom of love
Pop - Religious
Plays: 29
To much of you
Pop - Alternative
Plays: 9
Memories
Pop - Rock
Plays: 19
I´m gone
Pop - Easy Listening
Plays: 25
First impressions
Pop - Alternative
Plays: 8
View All Songs
Clean Clean

Clean Clean

Artist Name
00:00 / 00:00