EINN ÉG RÆ / ÓÐMENN

Song Length 3:47 Genre Blues - Rock, Rock - Progressive Rock
Tempo Fast (151 - 170) Lead Vocal Male Vocal
Language Other Era 1970 - 1979

Lyrics

1. EINN ÉG RÆ

(Lag, texti, söngur: Jóh. G. Jóhannsson. T. 3.52)

Einn í leit upp í sveit að körfu
sem ég fékk frá tunglinu
með græna ró eins og mó í tunnu
sem ein liggur veik í rúminu
samt er eins og allt sé í lagi
þó að skýin af sólinni sagi ? geislana
það er þó ennþá rigning í dag

Einn ég ræ eins og hræ út á rúmsjó
eftir eldgömlum gúmmískó
langatöng hún er svöng eins og Bimbó
segir vettlingur í mestu ró
loftið svalt eins og malt fyrir austan
drukkið kalt eins og allt fyrir norðan ? sand
samt höggva þeir ennþá beljur í spað

Einn ég sit eins og drit á skeri
langt langt frá veruleik augnanna
skiptir hreint ekki neinu máli
þó þú efist um hag bændanna
étum smjör eins og maginn þolir
mér er sama þó að þú volir ? eins og barn
það gæti alveg eins hent sig að þú ætir mig

Látum hendur úr ermum standa
því að tíminn hann er naumur
byggjum brýr fyrir kýr milli landa
þú veist að þetta er aðeins draumur
gefum nef fyrir kvef í bæi
mér er sama þó forstjórinn hlæi ? dátt
ég á engan peninga til að gefa í þig
nei nei nei

Lyrics Johann G Johannsson Music Johann G Johannsson
Producer Óðmenn Publisher Johann G Johannsson
Performance Óðmenn Label JGJ Utgafa

Other Songs By JOHANN G

Song
Actions
Halendi Islands
R & B - Soul
Plays: 48
Help Them
Pop - Easy Listening
Plays: 263
Critic song
Rock - General
Plays: 143
No need for goodbyes
Pop - Classic
Plays: 48
Concrete World
Pop - Alternative
Plays: 43
Wisdom of love
Pop - Religious
Plays: 29
To much of you
Pop - Alternative
Plays: 9
Memories
Pop - Rock
Plays: 19
I´m gone
Pop - Easy Listening
Plays: 25
First impressions
Pop - Alternative
Plays: 8
View All Songs
Clean Clean

Clean Clean

Artist Name
00:00 / 00:00