Aldrei Afturdemo

Song Description

Regret

Song Length 4:52 Genre Rock - Easy Listening, Pop - General

Lyrics

ALDREI AFTUR

Öll þau augnablik í huga mér
Góðar stundir sem átti ég með þér
Sækja á með þunga er þessi orð ég set á blað
Við lagið sem ég samdi til þín einn ljúfan dag

Hvernig gat mig órað fyrir því einmitt þá
Ó það er svo auðvelt að vera vitur eftirá
Daginn sem ég var svo viss um ást þína til mín
Var sá dagur þá er réðust örlög þín

Oh - hvernig get ég sætt mig við orðin hlut
Hvernig fer ég að því að lifa án þín
Ég skil það betur nú hve allt er hverfult
Ég gæfi allt til að fá þig aftur ástin mín

Ooooo

Svo ótal margt ég vildi segja þér
Sem ég geymi ennþá djúpt í hjarta mér
Einhverntíma seinna ég sagði oft við sjálfan mig
En hvernig gat ég vitað þá að ég myndi missa þig

Aldrei aftur þínar varir finn
Aldrei aftur þinn líkama við minn
Þú að eilífu ert horfin mér
Ég get ekki lýst því hversu sárt það er

Aldrei aftur.....


Oh - hvernig get ég sætt mig við orðin hlut
Hvernig fer ég að því að lifa án þín
Ég skil það betur nú hve allt er hverfult
Ég gæfi allt til að fá þig aftur ástin mín

JGJ


Lyrics Johann G Johannsson Music Johann G Johannsson
Producer Johann G Johannsson Publisher Johann G Johannsson
Performance Johann G JOhannsson Label JGJ Útgáfa

Other Songs By JOHANN G

Song
Actions
Halendi Islands
R & B - Soul
Plays: 48
Help Them
Pop - Easy Listening
Plays: 262
Critic song
Rock - General
Plays: 143
No need for goodbyes
Pop - Classic
Plays: 48
Concrete World
Pop - Alternative
Plays: 43
Wisdom of love
Pop - Religious
Plays: 29
To much of you
Pop - Alternative
Plays: 9
Memories
Pop - Rock
Plays: 19
I´m gone
Pop - Easy Listening
Plays: 25
First impressions
Pop - Alternative
Plays: 8
View All Songs
Clean Clean

Clean Clean

Artist Name
00:00 / 00:00